Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugumferðarstofnun
ENSKA
air traffic organisation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í tengslum við öryggiseftirlitið upplýsti Flugmálastjórn Íraks að hún bæri ábyrgð á sex aðilum sem eru handhafar flugrekandaskírteinis, fjórum samþykktum viðhaldsfyrirtækjum og einni flugumferðarstofnun sem eru staðsett í Írak.

[en] In relation to the safety oversight, ICAA disclosed that there are six AOC holders, four Approved Maintenance Organisations, and one Air Traffic Organisation based in Iraq for which ICAA is responsible.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1111 frá 6. júní 2023 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 að því er varðar skrá yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur eða sæta rekstrartakmörkunum innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/1111 of 6 June 2023 amending Regulation (EC) No 474/2006 as regards the list of air carriers banned from operating or subject to operational restrictions within the Union

Skjal nr.
32023R1111
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira